top of page
JÁ Tríó & HAPPY HOUR
fim., 01. des.
|Laugavegur 120
JÁ Tríó leika úrval af jazzlögum fyrir gesti á milli 18:00-20:00. Happy hour og 20% afsláttur af barsnakkseðlinum á meðan á viðburði stendur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Registration is Closed
See other events![JÁ Tríó & HAPPY HOUR](https://static.wixstatic.com/media/f57231_34ef56bb1ca84ff69367a5bdf689ce15~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_441,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/f57231_34ef56bb1ca84ff69367a5bdf689ce15~mv2.jpg)
![JÁ Tríó & HAPPY HOUR](https://static.wixstatic.com/media/f57231_34ef56bb1ca84ff69367a5bdf689ce15~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_441,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/f57231_34ef56bb1ca84ff69367a5bdf689ce15~mv2.jpg)
Hvenær og hvar?
01. des. 2022, 18:00 – 20:00
Laugavegur 120, 105 Reykjavík
Um viðburðinn
JÁ Tríó kom fyrst saman árið 2015 og hefur leikið við fjölmörg tækifæri síðan. Tríóið skipa þeir Jón Ómar Árnason á gítar, Albert Sölvi Óskarsson á saxófón og Birgir Steinn Theodórsson á kontrabassa. Þeir leika úrval af jazzlögum fyrir gesti á milli 18:00-20:00. Happy hour og 20% afsláttur af barsnakkseðlinum á meðan á viðburði stendur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
bottom of page